Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 26/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 14. september 2011, kærði Guðmundur Tyrfingsson ehf. ákvörðun Árborgar um að taka tilboði ÞÁ bíla ehf. um verkhluta 2 og 3 í útboði kærða nr. 11229: Útboð á aktsri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.

Mál nr. 15/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Hinn 26. maí 2011 kærði ISS Ísland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu 14926: Mötuneyti ríkisins, Borgartún 7, Hverfisgata 113-115, Skúlagata 4, Tryggvagata 19.

Mál nr. 25/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 2. september 2011, kærði Logaland ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 24/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 26. ágúst 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Skrauta ehf. útboð Vegagerðarinnar Hringvegur (1): Göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ.

Mál nr. 23/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2011, kærði Erlingur Þór Guðjónsson ákvörðun Árborgar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu Útboð á aktsri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.

Mál nr. 35/2010B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 9. mars 2011, krafðist GlaxoSmithKline ehf. þess að úrskurður kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010, dags. 17. febrúar 2011, yrði endurupptekinn.

Mál nr. 27/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.10.2011

Með bréfi, dags. 1. nóvember 2010, kærir Urð og Grjót ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að hafna tilboði kæranda og ganga til samninga við Hlaðbæ Colas hf. í EES útboði nr. 12475 - Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2010-2013, útboð 2.

Mál nr. 22/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 9. [ágúst] 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála 10. sama mánaðar, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15098: Ýmsar gerðir af skurðstofu- og skoðunarhönskum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 21/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 15. júlí 2011, kærði Medor ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði kærða nr. 15039 Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors.

Mál nr. 10/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 5. maí 2011, kærðu Hamarsfell ehf. og Adakris UAB ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboði í útboðinu Naustaskóli, Uppsteypa og frágangur utanhúss.

Mál nr. 18/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 29. júní 2011, kærir TAP ehf. ákvörðun Sveitarfélagsins Árborgar 7. sama mánaðar um val á tilboði í útboði um framkvæmdir við Tryggvagötu 23a á Selfossi.

Mál nr. 11/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 12. maí 2011, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa kæranda frá áframhaldandi þátttöku í samkeppnisviðræðum nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 14/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 23. maí 2011, kærir Park ehf. ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu Vélsópun í Hafnarfirði 2011.

Mál nr. 13/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kæra Bjarni B. Ingólfsson og Sverrir Þór Sverrisson ákvörðun Húnavatnshrepps að taka tilboði Egils Herbertssonar í allar leiðir í útboði kærða Útboð vegna skólaaksturs fyrir Húnavallaskóla - Skólaárin 2011/2012 til 2013/2014.

Mál nr. 18/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 29. júní 2011, kærir TAP ehf. ákvörðun Sveitarfélagsins Árborgar 7. sama mánaðar um val á tilboði í útboði um framkvæmdir við Tryggvagötu 23a á Selfossi.

Mál nr. 20/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með ódagsettu bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. júlí 2011, kærði THK ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði kærða nr. 12589 Metanbifreiðar.

Mál nr. 16/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 10. júní 2011, kærir Bikun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar 3. sama mánaðar að afturkalla tilkynningu um að ganga til samninga við kæranda um verkið Yfirlagnir á Suðvestursvæði og Suðursvæði 2011, klæðning, sem send var kæranda 26. maí 2011, og ákvörðun kærða sama dag að hefja samningaviðræður við Borgarverk ehf.

Mál nr. 12/2011B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 15. júní 2011, krafðist Logaland ehf. þess að ákvörðun kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011, dags. 14. júní 2011, yrði endurupptekin.

Mál nr. 17/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.10.2011

Með bréfi, dags. 23. júní 2011, kærði Hálsafell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu „Ólafsfjarðarvegur (82), snjóflóðavarnir við Sauðanes.

Mál 34/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 23. desember 2010, kærði Hóll ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um höfnun allra tilboða í útboði nr. 14896 „Póstflutningar frá Húsavík fyrir Íslandspóst ohf..

Mál nr. 6/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 4. mars 2011, kærði AÞ-Þrif ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um ógildingu tilboðs kæranda og val á tilboði í útboðinu nr. 14877 Ræsting fyrir Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Mál nr. 7/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 11. mars 2011, kærði Hreint ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14877 Ræsting fyrir Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Mál 16/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 10. júní 2011, kærir Bikun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar 3. sama mánaðar að afturkalla tilkynningu um að ganga til samninga við kæranda um verkið Yfirlagnir á Suðvestursvæði og Suðursvæði 2011, klæðning, sem send var kæranda 26. maí 2011, og ákvörðun kærða sama dag að hefja samningaviðræður við Borgarverk ehf.

Mál nr. 8/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 29. mars 2011, kærir Viðeyjarferjan ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að viðhafa samningskaup samkvæmt 32. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup í útboði kærða - Viðey, þjónusta vegna ferjusiglinga og veitingareksturs, samningskaupalýsing nr. 12578.

Mál nr. 14/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 23. maí 2011, kærir Park ehf. ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu „Vélsópun í Hafnarfirði 2011.

Mál nr. 15/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Hinn 26. maí 2011 kærði ISS Ísland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu ?14926: Mötuneyti ríkisins, Borgartún 7, Hverfisgata 113-115, Skúlagata 4, Tryggvagata 19?.

Mál nr. 11/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 12. maí 2011, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa kæranda frá áframhaldandi þátttöku í samkeppnisviðræðum nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 13/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kæra Bjarni B. Ingólfsson og Sverrir Þór Sverrisson ákvörðun Húnavatnshrepps að taka tilboði Egils Herbertssonar í allar leiðir í útboði kærða Útboð vegna skólaaksturs fyrir Húnavallaskóla - Skólaárin 2011/2012 til 2013/2014.

Mál nr. 5/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 2. mars 2011, kærir Aircool á Íslandi ehf. val á tilboði í lokuðu útboði kærða, Ríkiskaupa, nr. 14934 - Tölvukælar fyrir Varnarmálastofnun.

Mál nr. 4/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 16. febrúar 2011, kærði ERA a.s. ákvörðun Ríkiskaupa um að kærandi uppfyllti ekki hæfisskilyrði í útboði „2010/s 238-363901 IS-Reykjavík: radar surveillance equipment“.

Mál nr. 10/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2011

Með bréfi, dags. 5. maí 2011, kærðu Hamarsfell ehf. og Adakris UAB ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboði í útboðinu Naustaskóli, Uppsteypa og frágangur utanhúss.

Mál nr. 8/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 25.10.2011

Með bréfi, dags. 29. mars 2011, kærir Viðeyjarferjan ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að viðhafa samningskaup samkvæmt 32. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup í útboði kærða - Viðey, þjónusta vegna ferjusiglinga og veitingareksturs, samningskaupalýsing nr. 12578.

Mál nr. 1/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 25.10.2011

Með bréfi, dags. 5. janúar 2011, kærði Inter ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um höfnun allra tilboða í útboði nr. 14979 Skurðborð fyrir skurðstofur kvennadeildar LSH.

Mál nr. 3/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.10.2011

Með bréfi, dags. 11. janúar 2011, kærir Hreinsitækni ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að ganga til samninga við Park ehf. í útboði nr. 12485: Hreinsun gatna og gönguleiða 2011, útboð IV.