Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 31/2010: Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 2. desember 2010, kærir Búðarafl sf. ákvörðun Landsvirkjunar um val á tilboði Ístaks hf. í útboðinu Búðarháls Hydroelectric project - Civil Works - BUD-01, No. 20015.

Mál nr. 28/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 3. nóvember 2010, kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að ganga til samninga við Hlaðbæ Colas hf. í EES útboði nr. 12475 - Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2010-2013, útboð 2.

Mál nr. 35/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 29. desember 2010, kærði Icepharma ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14920 Útboð á próteintengdum bóluefnum gegn penumókokkum til notkunar í almennum bólusetningum á Íslandi.

Mál nr. 35/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 29. desember 2010, kærði Icepharma ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14920 Útboð á próteintengdum bóluefnum gegn penumókokkum til notkunar í almennum bólusetningum á Íslandi.

Mál nr. 29/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 23. nóvember 2010, kæra Sólvellir ses. þá ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar að telja Umönnun ses. hæfan aðila til að taka þátt í útboði um hjúkrunarheimili á Völlum 7.

Mál nr. 30/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 30. nóvember 2010, kærði Heflun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um val á tilboði í útboðinu Vetrarþjónusta 2010-2014 Rangárvallasýsla og Flói.

Mál nr. 30/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 30. nóvember 2010, kærði Heflun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um val á tilboði í útboðinu Vetrarþjónusta 2010-2014 Rangárvallasýsla og Flói.

Mál nr. 3/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 11. janúar 2011, kærir Hreinsitækni ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að ganga til samninga við Park ehf. í útboði nr. 12485: Hreinsun gatna og gönguleiða 2011, útboð IV.

Mál nr. 2/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 11. janúar 2011, kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að ganga til samninga við Park ehf. í útboði nr. 12484: Hreinsun gatna og gönguleiða 2011, útboð III.

Mál nr. 1/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 5. janúar 2011, kærði Inter ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um höfnun allra tilboða í útboði nr. 14979 Skurðborð fyrir skurðstofur kvennadeildar LSH.

Mál nr. 26/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 16. október 2010, kæra Vinnuvélar Reynis B. Ingvasonar ehf. útboð Vegagerðarinnar Vetrarþjónusta 2010 - 2014, Kross - Lón.

Mál nr. 27/2010B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 24. nóvember 2010, óskaði Reykjavíkurborg eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 27/2010B, Urð og Grjót ehf. gegn Reykjavíkurborg. Í bréfinu var krafa Reykjavíkurborgar orðuð með eftirfarandi hætti: Reykjavíkurborg óskar hér með eftir því að tilvitnuð ákvörðun verði endurupptekin með vísan til heimildar í 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.

Mál nr. 22/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 1. september 2010, kærði Iceland Excursions Allrahanda ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboðum í útboði nr. 12461 „Rammasamningur um hópbifreiðaþjónustu fyrir Reykjavíkurborg.

Mál nr. 33/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 17. desember 2010, kærði Landsvirkjun hf. ákvörðun Landsnets hf. um val á tilboði í útboði um kaup á rafmagni vegna flutningstapa.

Mál nr. 32/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 8. desember 2010, kærði Verkfræðistofa VSB ehf. ákvörðun Mosfellsbæjar um val á tilboði í útboði á verkfræðihönnun burðarvirkja fyrir hjúkrunarheimili - þjónustusel að Hlaðhömrum í Mosfellsbæ.

Mál nr. 25/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2011

Með bréfi, dags. 23. september 2010, kærir EJS ehf. ákvörðun Ríkiskaupa í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 14882 um hýsingar og rekstrarþjónustu.

Mál nr. 28/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.2.2011

Með bréfi, dags. 3. nóvember 2010, kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að ganga til samninga við Hlaðbæ Colas hf. í EES útboði nr. 12475 - Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2010-2013, útboð 2.

Mál nr. 21/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 22.2.2011

Með bréfi, dags. 26. ágúst 2010, kærði Túnþökusala Kristins ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um val á tilboði í útboðinu Vetrarþjónusta 2010-2013, Eyjafjörður að vestan.