Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 36/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 31.1.2011

Með bréfi, dags. 16. desember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. sama mánaðar, kærir Gámaþjónustan hf. útboð Sveitarfélagsins Árborgar Söfnun og flutningur úrgangs, moltugerð og þjónusta við gámastöð 2012-2016.

Mál nr. 39/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 31.1.2011

Með bréfi, dags. 22. desember 2011, kærði Hópferðamiðstöðin ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.

Mál nr. 34/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 31.1.2011

Með bréfi, dags. 2. desember 2011, kærði Bílar og fólk ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.

Mál nr. 26/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 30.1.2011

Með bréfi, dags. 14. september 2011, kærði Guðmundur Tyrfingsson ehf. ákvörðun Árborgar um að „taka tilboði ÞÁ bíla ehf. um verkhluta 2 og 3 í útboði kærða nr. 11229: Útboð á akstri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.