Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 26/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 16. október 2010, kæra Vinnuvélar Reynis B. Ingvasonar ehf. útboð Vegagerðarinnar Vetrarþjónusta 2010 - 2014, Kross - Lón.

Mál nr. 20/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 6. ágúst 2010, kærir Studio Strik ehf. ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins, fyrir hönd félags- og tryggingamálaráðuneytis og Fjarðabyggðar, um að veita Einrúmi ehf. fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, sbr. útboð nr. 14838, og í kjölfarið að ganga til samningaviðræðna við Einrúm ehf. á grundvelli útboðsins.

Mál nr. 25/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 23. september 2010, kærir EJS ehf. ákvörðun Ríkiskaupa í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 14883 um hýsingar og rekstrarþjónustu.

Mál nr. 16/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 29. júlí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Ingileif Jónsson ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.