Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 24/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.9.2010

Með bréfi, dags. 6. september 2010, kærir Þjótandi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samningaviðræðna við Heflun ehf. á grundvelli útboðsins „Vetrarþjónusta 2010-2014, Rangárvallasýsla og Flói.

Mál 14/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.9.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 21/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.9.2010

Með bréfi, dags. 26. ágúst 2010, kærði Túnþökusala Kristins ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um val á tilboði í útboðinu Vetrarþjónusta 2010-2013, Eyjafjörður að vestan.