Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 14/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.7.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 14/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um „viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 12/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að taka tilboði Vélaleigu AÞ ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.

Mál nr. 9/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 21. apríl 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði 14817 - Blóðskilunarhylki (hemodialyzers), rammasamningur fyrir Landspítala.

Mál nr. 1/2010B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 14. apríl 2010, óskuðu Ríkiskaup eftir því að ákvörðun kærunefndar útboðsmála, dags. 29. mars 2010, yrði endurupptekin.

Mál nr. 1/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með kæru, dags. 31. desember 2009 sem barst 4. janúar 2010, kærði Celsus ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira. Kæran var ekki í samræmi við 2. mgr. 94. gr. laga nr. 84/2007 þar sem í henni var ekki með skýrum hætti að finna kröfur kæranda. Kæranda var gefinn frestur til að bæta úr annmörkum kærunnar. Hinn 18. janúar 2010 barst kærunefnd útboðsmála greinargerð með kærunni.

Mál nr. 7/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með bréfi, dags. 15. apríl 2010, kærir Iceland Express fjármálaráðuneytið fyrir að sniðganga skyldu til að bjóða út farmiðakaup í samræmi við ákvæði laga nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 11/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14818: Automated and manual micro column technique system and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.