Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2010

Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.

Mál nr. 3/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2010

Með bréfi 11. janúar 2010 kærir Rafmagnsverkstæði Birgis ehf. útboð Byggðastofnunar Stórholt 6, Þórshöfn - endurbætur á verkstæði.“

Mál nr. 28/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2010

Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.

Mál nr. 30/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.2.2010

Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 - Matsala til starfsmanna Landspítala.

Mál nr. 30/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.2.2010

Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 -  Matsala til starfsmanna Landspítala.

Mál nr. 1/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 31. desember 2009 sem barst 4. janúar 2010, kærði Celsus ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 37/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með bréfum, dags. 23. desember 2009 og 5. janúar 2010, kærir Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14807 -  Símkerfi fyrir RSK.

Mál nr. 35/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 34/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Vistor hf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.