Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 15/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 29.1.2010

Með bréfi, dags. 30. október 2009, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 15/2009, Kraftur hf. gegn Ríkiskaupum.

      Varnaraðila, Krafti hf., var kynnt endurupptökukrafan og gefinn kostur á að gera athugasemdir við hana. Varnaraðili skilaði athugasemdum, dags. 14. desember 2009, og með bréfi, dags. 8. janúar 2010 ítrekar sóknaraðili það sem fram kemur í fyrri greinargerð hans.

Mál nr. 7/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 25.1.2010

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.

Mál nr. 33/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.1.2010

Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.“

Mál nr. 29/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.

Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 22/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllinn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.

Mál nr. 28/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.