Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 19/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 4. júní 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um framlengingu á gildistíma tilboða í útboði nr. 14644 „Gagnaflutningsþjónusta, fastlínuþjónusta- og farsímaþjónusta fyrir Landspítala.

Mál nr. 27/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 25/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14663 - Rekstur flugvélar Flugstoða ohf.

Mál nr. 24/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánartilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 13/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 17. mars 2009, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl 2009, kærði Nesbyggð ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að ógilda tilboð kæranda í ­útboði nr. 14621 - Hjúkrunarheimilið Jaðar, Ólafsvík.

Mál nr. 14/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 24. apríl 2009, kærði Ingileifur Jónsson ehf. ákvörðun kærða, Vegagerðarinnar, um að krefjast þess að kærandi legði fram verktryggingu í ­útboðinu Norðausturvegur (85) Bunguflói - Vopnafjörður“.

Mál nr. 22/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllin ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.

Mál nr. 18/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 22. maí 2009, kærir Överaasen AS útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.

Mál nr. 15/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 4. maí 2009, kærir Kraftur hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.