Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 23/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Með bréfi, dags. 11. desember 2008, kæra Verktakarnir Magni ehf. þá ákvörðun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar að hafna kæranda í forvali varnaraðila auðkenndu Kliftröð 2499 á Keflavíkurflugvelli - Jarðvinna.

Mál nr. 10/2008B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Með bréfi, dags. 5. janúar 2009, óskaði Fornleifastofnun Íslands eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 10/2008, Fornleifastofnun Íslands gegn Framkvæmdasýslu ríkisins.

Mál nr. 24/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Hinn 19. desember 2008 kærði Fjölhönnun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Línuhönnun hf. í útboðinu „Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur“.