Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 21/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.12.2008

Með bréfi, dags. 28. nóvember 2008, kæra G.V. Gröfur ehf. þá ákvörðun Landsvirkjunar að ganga til samninga við Sel ehf. en ekki kæranda í útboði Landsvirkjunar auðkenndu BUD-61“.

Mál nr. 22/2008: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.12.2008

Hinn 28. nóvember 2008 kærði Icepharma hf., f.h. Baxter Medical AB ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð Icepharma hf./Fresenius Medical Care í útboðinu 14549 Vörur fyrir kviðskilunarmeðferð fyrir Landspítala.

Mál nr. 16/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Hinn 2. október 2008 kærði Línuhönnun hf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Fjölhönnun ehf. í útboðinu Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur.

Mál nr. 15/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Hinn 21. september 2008 kærði Bifreiðastöðin 5678910 útboð Ríkiskaupa „nr. 14521-Leigubifreiðaakstur.

Mál nr. 21/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Með bréfi, dags. 28. nóvember 2008, kæra G.V. Gröfur ehf. þá ákvörðun Landsvirkjunar að ganga til samninga við Sel ehf. en ekki kæranda í útboði Landsvirkjunar auðkenndu BUD-61.