Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 18/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.11.2008

Með bréfi, dags. 7. nóvember 2008, kærir Ingi R. ehf. þá ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samninga við SBA-Norðurleið hf. en ekki kæranda í útboði nr. 14520 Áætlunarakstur á sérleyfisleiðum á Íslandi 2009-2010.

Mál nr. 10/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.11.2008

Með bréfi, dags. 30. júlí 2008, kærði Fornleifastofnun Íslands ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins um val á tilboði í útboði nr. 14535 „Alþingisreitur - Fornleifagröftur.

Mál nr. 6/2008B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.11.2008

Með bréfi, dags. 1. september 2008, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 6/2008, Bílaleiga Flugleiða ehf. gegn Ríkiskaupum. Ríkiskaup gerði þá kröfu við endurupptökuna að öllum kröfum kæranda [yrði] hafnað [...] .