Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 13/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 18. ágúst 2008, kærði Ris ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði Reykjavíkur nr. Sæmundarskóli, uppsteypa og fullnaðar­frágangur.

Mál nr. 17/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Hinn 9. október 2008 kærði Sigurjón Magnússon ehf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. um val á tilboði í Samkeppnisviðræðum nr. 12073 „Hönnun og smíði á slökkviliðsbifreiðum“ .

Mál 14/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 27. ágúst 2008, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. Flugstoðir ohf. vegna meintrar vanrækslu á útboðsskyldu skv. lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 12/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 14. ágúst 2008, kærði Flugstjórinn-Skipstjórinn ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði Ríkiskaupa nr. 14547 Salt til hálkuvarna“.

Mál nr. 11/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2008

Með bréfi, dagsettu 18. ágúst 2008, kæra Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. niðurstöður í útboði Ríkiskaupa nr. 14446 - Skólaakstur fyrir Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

Mál nr. 8/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2008

Með bréfi, dagsettu 22. júlí 2008, kærir Stoð ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Hraðra skrefa ehf. í útboði nr. 14437 - Spelkur fyrir Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins.