Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 6/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.7.2008

Með bréfi, dags. 19. júní 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. júní s.á., kærði Bílaleiga Flugleiða ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um val á tilboði Alp ehf. í ramma­samnings­útboði nr. 14501 - Bílaleigubílar.