Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 4/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.4.2008

Með bréfi, dags. 11. febrúar 2008, bar Félag sjálfstætt starfandi arkitekta kæru undir kærunefnd útboðsmála, f.h. eftirtalinna félaga: Arkitektar Hjördís & Dennis ehf., Arkis ehf., Kanon arkitektar ehf., Arkitektar Laugavegi 164 ehf., Skapa & Skerpa arkitektar ehf., Teiknistofan ehf., Teiknistofan Tröð ehf., VA arkitektar ehf. og Vinnustofan Þverá ehf.

Kærð var tilhögun útboðs nr. 14426 - Vatnajökulsþjóðgarður, Gestastofa á Skriðuklaustri, hönnunarsamkeppni.