Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 21/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.12.2008

Með bréfi, dags. 28. nóvember 2008, kæra G.V. Gröfur ehf. þá ákvörðun Landsvirkjunar að ganga til samninga við Sel ehf. en ekki kæranda í útboði Landsvirkjunar auðkenndu BUD-61“.

Mál nr. 22/2008: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.12.2008

Hinn 28. nóvember 2008 kærði Icepharma hf., f.h. Baxter Medical AB ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð Icepharma hf./Fresenius Medical Care í útboðinu 14549 Vörur fyrir kviðskilunarmeðferð fyrir Landspítala.

Mál nr. 16/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Hinn 2. október 2008 kærði Línuhönnun hf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Fjölhönnun ehf. í útboðinu Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur.

Mál nr. 15/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Hinn 21. september 2008 kærði Bifreiðastöðin 5678910 útboð Ríkiskaupa „nr. 14521-Leigubifreiðaakstur.

Mál nr. 21/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2008

Með bréfi, dags. 28. nóvember 2008, kæra G.V. Gröfur ehf. þá ákvörðun Landsvirkjunar að ganga til samninga við Sel ehf. en ekki kæranda í útboði Landsvirkjunar auðkenndu BUD-61.

Mál nr. 18/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.11.2008

Með bréfi, dags. 7. nóvember 2008, kærir Ingi R. ehf. þá ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samninga við SBA-Norðurleið hf. en ekki kæranda í útboði nr. 14520 Áætlunarakstur á sérleyfisleiðum á Íslandi 2009-2010.

Mál nr. 10/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.11.2008

Með bréfi, dags. 30. júlí 2008, kærði Fornleifastofnun Íslands ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins um val á tilboði í útboði nr. 14535 „Alþingisreitur - Fornleifagröftur.

Mál nr. 6/2008B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.11.2008

Með bréfi, dags. 1. september 2008, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 6/2008, Bílaleiga Flugleiða ehf. gegn Ríkiskaupum. Ríkiskaup gerði þá kröfu við endurupptökuna að öllum kröfum kæranda [yrði] hafnað [...] .

Mál nr. 13/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 18. ágúst 2008, kærði Ris ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði Reykjavíkur nr. Sæmundarskóli, uppsteypa og fullnaðar­frágangur.

Mál nr. 17/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Hinn 9. október 2008 kærði Sigurjón Magnússon ehf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. um val á tilboði í Samkeppnisviðræðum nr. 12073 „Hönnun og smíði á slökkviliðsbifreiðum“ .

Mál 14/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 27. ágúst 2008, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. Flugstoðir ohf. vegna meintrar vanrækslu á útboðsskyldu skv. lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 12/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.10.2008

Með bréfi, dags. 14. ágúst 2008, kærði Flugstjórinn-Skipstjórinn ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði Ríkiskaupa nr. 14547 Salt til hálkuvarna“.

Mál nr. 11/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2008

Með bréfi, dagsettu 18. ágúst 2008, kæra Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. niðurstöður í útboði Ríkiskaupa nr. 14446 - Skólaakstur fyrir Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

Mál nr. 8/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2008

Með bréfi, dagsettu 22. júlí 2008, kærir Stoð ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Hraðra skrefa ehf. í útboði nr. 14437 - Spelkur fyrir Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins.

Mál nr. 9/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.9.2008

Með bréfi, dags. 28. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. júlí s.á., kærði Hringiðan ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að ganga til samninga við Fjarska ehf. og Og fjarskipti ehf. um rekstur og afnot af tveimur ljósleiðaraþráðum í kjölfar „Verkefnis nr. 14477“.

Mál nr. 7/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.9.2008

Með bréfi, dags. 16. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 17. júlí s.á., kærðu Íslenska gámafélagið ehf. og A.K. flutningar ehf. útboðið Losun á grenndargámum og flokkunartunnum“.

Mál nr. 11/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.9.2008

Með bréfi, dagsettu 18. ágúst 2008, kæra Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. niðurstöður í útboði Ríkiskaupa nr. 14446 - Skólaakstur fyrir Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit.

Mál nr. 6/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 1.9.2008

Með bréfi, dags. 19. júní 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. júní s.á., kærði Bílaleiga Flugleiða ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um val á tilboði Alp ehf. í ramma­samnings­útboði nr. 14501 - Bílaleigubílar.

Mál nr. 9/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 14.8.2008

Með bréfi, dags. 28. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. júlí s.á., kærði Hringiðan ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að ganga til samninga við Fjarska ehf. og fjarskipti ehf. um rekstur og afnot af tveimur ljósleiðaraþráðum.

Mál nr. 8/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.8.2008

Með bréfi, dagsettu 22. júlí 2008, kærir Stoð ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Hraðra skrefa ehf. í útboði nr. 14437 - Spelkur fyrir Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins.

Mál nr. 7/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.8.2008

Með bréfi, dags. 16. júlí 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 17. júlí s.á., kærðu Íslenska gámafélagið ehf. og A.K. flutningar ehf. útboðið ,,Losun á grenndargámum og flokkunartunnum.

Mál nr. 6/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.7.2008

Með bréfi, dags. 19. júní 2008, sem barst kærunefnd útboðsmála 20. júní s.á., kærði Bílaleiga Flugleiða ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um val á tilboði Alp ehf. í ramma­samnings­útboði nr. 14501 - Bílaleigubílar.

Mál nr. 5/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.6.2008

Með bréfi, dags. 8. apríl 2008, kærði Garðlist ehf. þá ákvörðun kærða að ætla að ganga að tilboði Garðaumhirðu ehf., kt. 611203-2070, í EES útboði-Grassláttur við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða 2008-2010 - Útboð II, verknr. 12082.“ 

Mál nr. 5/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.5.2008

Með bréfi, dags. 8. apríl 2008, kærði Garðlist ehf. ,,þá ákvörðun kærða að ætla að ganga að tilboði Garðaumhirðu ehf., kt. 611203-2070, í EES útboði-Grassláttur við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða 2008-2010 - Útboð II, verknr. 12082.“ 

Mál nr. 15/2007B. Ákvörðun kærunefndar Útboðsmála: - 27.5.2008

Með bréfi, dags. 21. janúar 2007, óskaði Orkuveita Reykjavíkur eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 15/2007, Fálkinn hf. gegn Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveitan rökstyður endurupptökubeiðni sína með því að lögum nr. 84/2007, um opinber innkaup, hafi verið beitt við úrlausn málsins en þau hafi ekki átt við. Fálkanum hf. var gefinn kostur á að tjá sig um efni endurupptökubeiðninnar. Með bréfi, dags. 17. mars 2008, barst umsögn Fálkans hf. Með bréfi, dags. 31. mars 2008, bárust athugasemdir Orkuveitunnar við umsögn Fálkans hf.

Mál nr. 4/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.4.2008

Með bréfi, dags. 11. febrúar 2008, bar Félag sjálfstætt starfandi arkitekta kæru undir kærunefnd útboðsmála, f.h. eftirtalinna félaga: Arkitektar Hjördís & Dennis ehf., Arkis ehf., Kanon arkitektar ehf., Arkitektar Laugavegi 164 ehf., Skapa & Skerpa arkitektar ehf., Teiknistofan ehf., Teiknistofan Tröð ehf., VA arkitektar ehf. og Vinnustofan Þverá ehf.

Kærð var tilhögun útboðs nr. 14426 - Vatnajökulsþjóðgarður, Gestastofa á Skriðuklaustri, hönnunarsamkeppni.

Mál nr. 1/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.3.2008

Með tölvupósti, dags. 10. janúar 2008, kærði Willis Nordic Aviation þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna tilboði félagsins í útboði nr. 14337 - Aviation Insurances for the Icelandic Coast Guard.

Mál nr. 21/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.3.2008

Með bréfi, dags. 31. desember 2007, sem kærunefnd útboðsmála móttók sama dag, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.

Mál nr. 20/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.3.2008

Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu „Yfirferð teikninga og úttektir“.

Mál nr. 19/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.3.2008

Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378 - Rammasamningsútboð, Lyfjasúrefni, glaðloft og fleira fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 4/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði - 14.3.2008

Ákvörðun kærunefndar útboðsmála 25. febrúar 2008 í máli nr. 4/2008: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði.

Mál nr. 17/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála : - 22.1.2008

Með bréfi, dags. 5. nóvember 2007, kærði Sparisjóður Bolungarvíkur þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar "að hafna tilboði Sparisjóðs Bolungarvíkur og taka frávikstilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ísafjarðarbæjar á bankaþjónustu fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans þann 23. maí 2007".

Mál nr. 16/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála : - 22.1.2008

Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.

Mál nr. 20/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.1.2008

Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu "Yfirferð teikninga og úttektir".

Mál nr. 21/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.1.2008

Með bréfi, dags. 31. desember 2007, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.