Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 15/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.10.2007

Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019.

Mál nr. 9/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.10.2007

Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."