Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 11/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.7.2007

Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011

Mál nr. 10/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.7.2007

Með bréfi, dagsettu 12. júní 2007, kærir Kraftur hf. ákvörðun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um að samþykkja tilboð Heklu hf. í útboði nr. 10968: Kaup á gámalyftubíl.

Mál nr. 9/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.7.2007

Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."

Mál nr. 8/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.7.2007

Með kæru, dags. 4. júní 2007, kærði Hreyfill svf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.

Mál nr. 5/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.7.2007

Með kæru, dags. 23. apríl 2007, kærði Nýja leigubíla­stöðin rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 14201 - leigubifreiðaakstur.