Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 24/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.6.2007

Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.