Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 7/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 11.5.2007

Með bréfi, dagsettu 1. maí 2007, kæra Jarðvélar ehf. höfnun Vegagerðarinnar á kæranda sem bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar, auðkennt "Hringvegur, (1) Hringtorg við Þingvallaveg (36)".

Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.5.2007

Með bréfi kæranda, dags. 23. apríl 2007, var gerð krafa um að honum yrði veittur aðgangur að öllum gögnum málsins. Með bréfi, dags. 3. maí 2007, krafðist kærði þess að trúnaðar yrði gætt um umrædd gögn.