Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 12/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.7.2006

Með bréfi 16. maí 2006 kærir Vegmerking ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Yfirborðsmerkingar á suðvestursvæði og hringvegur að Selfossi 2006 - 2008“.

Mál nr. 7/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 13.7.2006

Með bréfi 1. mars 2006 kærir Íslenska gámafélagið ehf. ákvörðun Seltjarnarness um að leita til Gámaþjónustunnar hf. um gerð samnings um sorphirðu fyrir sveitarfélagið eða eftir atvikum um framlengingu fyrri samnings um sorphirðu.

Mál nr. 3/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.7.2006

Með bréfi 27. janúar 2006 kæra Icepharma ehf. og BrainLab ákvörðun Ríkiskaupa fyrir hönd Landspítala Háskólasjúkrahúss 30. desember 2006 um að taka tilboði InterMedica ehf. í útboði nr. 13850 auðkennt sem ,,A Surgical Navigation System for the Department of Surgery at Landspítali – University Hospital in Reykjavík, Iceland“.