Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 22/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2005

Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.

Mál nr. 20/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2005

Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf. og hafna tilboði kæranda í rammasamningsútboði nr. 13826 auðkennt sem ,,Rammasamningsútboð á umferðarskiltum".

Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.9.2005

Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.

Mál nr. 28/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.9.2005

Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.

Mál nr. 23/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.9.2005

Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.

Mál nr. 18/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.9.2005

Með bréfi 15. júní 2005 kærir Jóhann Ólafsson & Co. ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa tilboði fyrirtækisins frá og ganga til samninga við aðra á grundvelli rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13817, auðkennt sem: ,,Rammasamningsútboð á ljósaperum."