Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 25/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.8.2005

Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis.

Mál nr. 24/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2005

Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings"

Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2005

Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.

Mál nr. 17/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.8.2005

Með bréfi 13. júní 2005 kærir Grímur ehf. alútboð Sorpsamlags Þingeyinga ehf. auðkennt sem: ,,Víðimóar 2. Móttöku- og brennslustöð úrgangs"

Mál nr. 16/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.8.2005

Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, auðkennt sem: ,,Öldur II. Gatnagerð og lagnir"