Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 16/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.6.2005

Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, Öldur II á Hellu, gatnagerðarútboðs.

Mál nr. 12/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.6.2005

Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.