Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 11/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.5.2005

Með bréfi, dags. 25. mars 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag kærir Jónas Helgason útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem „ Vigur-Æðey 2005-2010

Mál nr. 13/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.5.2005

Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.

Mál nr. 14/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.5.2005

Með bréfi 18. apríl 2005 kærir Viðhald fasteigna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna öllum tilboðum í útboð nr. 13803, auðkennt sem: ,,Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, viðbygging og endurbætur