Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 13/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.4.2005

Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.

Mál nr. 9/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.4.2005

Með bréfi 9. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".

Mál nr. 40/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.4.2005

Með bréfi 14. október 2004 kærðu GT Verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastofu, auðkennt ,,Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008"

Mál nr. 12/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2005

Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.