Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 1/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.3.2005

Með bréfi 10. janúar 2005 kærir Ax-hugbúnaðarhús útboð nr. 13488, auðkennt ,,Ný upplýsingakerfi fyrir Akureyrarbæ

Mál nr. 33/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.3.2005

Með bréfi 16. ágúst 2004 kærði Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004

Mál nr. 8/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.3.2005

Með bréfi 24. janúar 2005 kærir Kristján Sveinbjörnsson, löggiltur rafverktaki, útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 10473, auðkennt sem „Leikskólar. Fjarskiptalagnakerfi – 2. áfangi."

Mál nr. 14/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.3.2005

Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004 svohljóðandi: „Samþykkt er að ganga til samninga við Eldvarnarmiðstöðina um kaup á slökkvibílum fyrir útstöðvar BÁ".