Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 45/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.2.2005

Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.

Mál nr. 34/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.2.2005

Með bréfi 19. ágúst 2004 kærir Servida ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13538 auðkennt: „Sápur, hreinsiefni og áhöld.

Mál nr. 4/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.2.2005

Með bréfi 19. janúar 2005 kærir Arnarfell ehf. þá ákvörðun Siglingastofnunar að semja við Suðurverk hf. um stækkun hafnarsvæðis á Reyðarfirði.

Mál nr. 3/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.2.2005

Með bréfi 20. janúar 2005 kærir Annað veldi ehf. útboð nr. 13609, auðkennt ,,Umhverfisvefur fyrir börn".

Mál nr. 9/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi 9. febrúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".

Mál nr. 46/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi, dagsettu 10. desember 2004, kærir Línuhönnun hf. þátttöku VST hf. í útboði nr. 13686 auðkennt ,,Heilbrigðisstofnun Suðurlands – viðbygging – 1. áfangi A og B – eftirlit

Mál nr. 21/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi dagsettu 4. júní 2004, kærir Jöfnun ehf., þá ákvörðun Vegagerðar ríkisins, að meta tilboð kæranda ógilt og útiloka hann frá vali á tilboði í verkið „Yfirlagnir og styrkingar á Suðursvæði 2004"

Mál nr. 49/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."

Mál nr. 48/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."

Mál nr. 29/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.2.2005

Með bréfi, dags. 16. júlí 2004, sendi kærandi nefndinni afrit bréfa vegna samskipta sinna við Ríkiskaup um ákvörðunartöku í útboði Ríkiskaupa nr. 13556, auðkenndu „Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands."