Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 43/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.1.2005

Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Icepharma rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús".

Mál nr. 44/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.1.2005

Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. GlaxoSmithKline rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús."

Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008.

Mál nr. 47/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.

Mál nr. 41/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 22. október 2004, kærir Securitas hf. útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.

Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. s.m., kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008."

Mál nr. 49/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.1.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".

Mál nr. 48/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.1.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".

Mál nr. 37/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.1.2005

Með bréfi 29. september 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13589 auðkennt: „Ýmis lyf 4 fyrir sjúkrahús".