Kærunefnd útboðsmála

Máli nr. 21/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.12.2005

Með bréfi 21. júní 2005 kærir Sjáland ehf. niðurstöðu í útboði Kópavogsbæjar vegna útboðs auðkennt sem: ,,Rekstur leikskólans Hvarf í Vatnsenda í Kópavogi.

Mál nr. 38/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.12.2005

Með bréfi dagsettu 16. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hugur ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða, að setja skilyrði í grein 1.2.2.2 í útboðsgögnum í útboði Ríkiskaupa nr. 13937, auðkenndu sem „ÍSIS II. Upplýsingakerfi vegna Schengen samstarfsins."

Mál nr. 25/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.12.2005

Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 16. s.m., kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis."

Mál nr. 33/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.12.2005

Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkiskaupa nr. 13790, auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".

Mál nr. 38/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.11.2005

Með bréfi dagsettu 16. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hugur ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða, að setja skilyrði í grein 1.2.2.2 í útboðsgögnum í útboði Ríkiskaupa nr. 13937, auðkenndu sem „ÍSIS II. Upplýsingakerfi vegna Schengen samstarfsins.

Mál nr. 37/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 25.11.2005

Með bréfi 14. nóvember 2005 kærir EJS hf. útboð Reykjavíkurborgar auðkennt sem ,,New Traffic signal system in Reykjavík 2005".

Mál nr. 29/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2005

Með bréfi dagsettu 7. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 8. s.m., kærir Félag hópferðaleyfishafa útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.

Mál nr. 27/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2005

Með bréfi dagsettu 19. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Þingvallaleið ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.

Mál nr. 28/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.

Mál nr. 33/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkskaupa nr. 13790. auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".

Mál nr. 32/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar nr. 13788, auðkennt „Kaup á sjúkraflugsþjónustu á Íslandi".

Mál nr. 31/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu, að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði nr. 13783, auðkenndu sem „Áætlunarflug á Íslandi".

Mál nr. 26/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 8. september 2005 sem barst kærunefnd útboðsmála 9. september s.á., kærir H.R. Sölvason ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða að hafna tilboði kæranda í útboðin nr.13869, auðkennt sem Ræsting húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Mál nr. 24/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2005

Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings".

Mál nr. 22/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2005

Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.

Mál nr. 20/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2005

Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf. og hafna tilboði kæranda í rammasamningsútboði nr. 13826 auðkennt sem ,,Rammasamningsútboð á umferðarskiltum".

Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.9.2005

Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.

Mál nr. 28/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.9.2005

Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.

Mál nr. 23/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.9.2005

Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.

Mál nr. 18/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.9.2005

Með bréfi 15. júní 2005 kærir Jóhann Ólafsson & Co. ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa tilboði fyrirtækisins frá og ganga til samninga við aðra á grundvelli rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13817, auðkennt sem: ,,Rammasamningsútboð á ljósaperum."

Mál nr. 25/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.8.2005

Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis.

Mál nr. 24/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2005

Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings"

Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2005

Með bréfi 22. júlí 2005 kærir G. Hjálmarsson ehf. útboð auðkennt sem ,,Naustahverfi, III. áfangi. Gatnagerð og lagnir.

Mál nr. 17/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.8.2005

Með bréfi 13. júní 2005 kærir Grímur ehf. alútboð Sorpsamlags Þingeyinga ehf. auðkennt sem: ,,Víðimóar 2. Móttöku- og brennslustöð úrgangs"

Mál nr. 16/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.8.2005

Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, auðkennt sem: ,,Öldur II. Gatnagerð og lagnir"

Mál nr. 22/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 18.7.2005

Með bréfi, dags. 29. júní 2005, kærir Viðhöfn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Austurhafnar-TR að veita annars vegar Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. og Klasa hf. og hins vegar Portus Group heimild til áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli vegna hönnunar, byggingar, fjármögnunar og reksturs tónlistarhúss, ráðstefnumiðstöðvar og hótels við Miðbakka í Reykjavík.

Mál nr. 20/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.7.2005

Með bréfi 21. júní 2005 kærir Merking skiltagerð ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa vegna Vegagerðarinnar að taka tilboðum frá BB skiltum ehf., Frank og Jóa ehf. og Logoflex ehf.

Mál nr. 16/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.6.2005

Með bréfi 1. júní 2005 kærir Verktækni ehf. þá ákvörðun Rangárþings ytra að ganga til samninga við Þjótanda ehf. í kjölfar útboðs Rangárþings Ytra, Öldur II á Hellu, gatnagerðarútboðs.

Mál nr. 12/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.6.2005

Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.

Mál nr. 11/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.5.2005

Með bréfi, dags. 25. mars 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag kærir Jónas Helgason útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem „ Vigur-Æðey 2005-2010

Mál nr. 13/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.5.2005

Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.

Mál nr. 14/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.5.2005

Með bréfi 18. apríl 2005 kærir Viðhald fasteigna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að hafna öllum tilboðum í útboð nr. 13803, auðkennt sem: ,,Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, viðbygging og endurbætur

Mál nr. 13/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.4.2005

Með bréfi dagsettu 14. apríl 2005, kærir Vegamál ehf. samþykkt innkauparáðs Reykjavíkurborgar á fundi ráðsins 6. apríl 2005.

Mál nr. 9/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.4.2005

Með bréfi 9. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".

Mál nr. 40/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.4.2005

Með bréfi 14. október 2004 kærðu GT Verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar f.h. Gatnamálastofu, auðkennt ,,Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008"

Mál nr. 12/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2005

Með bréfi, dags. 3. apríl 2005, kæra F & S á Íslandi, SIA og Izoterms, útboð Skagafjarðarveitna ehf., auðkennt sem „Efnisútboð 2005 Einangruð stál- og plaströr.

Mál nr. 1/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.3.2005

Með bréfi 10. janúar 2005 kærir Ax-hugbúnaðarhús útboð nr. 13488, auðkennt ,,Ný upplýsingakerfi fyrir Akureyrarbæ

Mál nr. 33/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 29.3.2005

Með bréfi 16. ágúst 2004 kærði Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004

Mál nr. 8/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.3.2005

Með bréfi 24. janúar 2005 kærir Kristján Sveinbjörnsson, löggiltur rafverktaki, útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 10473, auðkennt sem „Leikskólar. Fjarskiptalagnakerfi – 2. áfangi."

Mál nr. 14/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.3.2005

Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004 svohljóðandi: „Samþykkt er að ganga til samninga við Eldvarnarmiðstöðina um kaup á slökkvibílum fyrir útstöðvar BÁ".

Mál nr. 45/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.2.2005

Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.

Mál nr. 34/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.2.2005

Með bréfi 19. ágúst 2004 kærir Servida ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13538 auðkennt: „Sápur, hreinsiefni og áhöld.

Mál nr. 4/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.2.2005

Með bréfi 19. janúar 2005 kærir Arnarfell ehf. þá ákvörðun Siglingastofnunar að semja við Suðurverk hf. um stækkun hafnarsvæðis á Reyðarfirði.

Mál nr. 3/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.2.2005

Með bréfi 20. janúar 2005 kærir Annað veldi ehf. útboð nr. 13609, auðkennt ,,Umhverfisvefur fyrir börn".

Mál nr. 9/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi 9. febrúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. febrúar 2005, kærir Nesey ehf. niðurstöðu útboðs nr. 427, auðkennt „Suðurstrandarvegur, Hraun-Ísólfsskáli".

Mál nr. 46/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi, dagsettu 10. desember 2004, kærir Línuhönnun hf. þátttöku VST hf. í útboði nr. 13686 auðkennt ,,Heilbrigðisstofnun Suðurlands – viðbygging – 1. áfangi A og B – eftirlit

Mál nr. 21/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.2.2005

Með bréfi dagsettu 4. júní 2004, kærir Jöfnun ehf., þá ákvörðun Vegagerðar ríkisins, að meta tilboð kæranda ógilt og útiloka hann frá vali á tilboði í verkið „Yfirlagnir og styrkingar á Suðursvæði 2004"

Mál nr. 49/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."

Mál nr. 48/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar."

Mál nr. 29/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.2.2005

Með bréfi, dags. 16. júlí 2004, sendi kærandi nefndinni afrit bréfa vegna samskipta sinna við Ríkiskaup um ákvörðunartöku í útboði Ríkiskaupa nr. 13556, auðkenndu „Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands."

Mál nr. 43/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.1.2005

Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Icepharma rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús".

Mál nr. 44/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.1.2005

Með bréfi, dagsettu 6. desember 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. GlaxoSmithKline rammasamningsútboð nr. 13663, auðkennt sem ,,Ýmis lyf 5 fyrir sjúkrahús."

Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008.

Mál nr. 47/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.

Mál nr. 41/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 22. október 2004, kærir Securitas hf. útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.

Mál nr. 2/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 26.1.2005

Með bréfi dagsettu 13. janúar 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. s.m., kærir Vegamál hf. útboðsskilmála vegna útboðs Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurborgar, auðkennt „Yfirborðsmerkingar 2005-2008."

Mál nr. 49/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.1.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámaþjónustan hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".

Mál nr. 48/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.1.2005

Með bréfum 16. desember 2004 og 21. desember 2004 kærir Gámakó hf. niðurstöðu útboðs nr. ISR 10309, auðkennt ,,Sorphirða hjá fyrirtækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar".

Mál nr. 37/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.1.2005

Með bréfi 29. september 2004, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna fyrir hönd PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13589 auðkennt: „Ýmis lyf 4 fyrir sjúkrahús".