Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 47/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.12.2004

Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.

Mál nr. 32/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.12.2004

Með bréfum 3. ágúst 2004 og 15. október 2004 kærir EJS hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. ISR 10060, auðkennt „Rammasamningur um tölvubúnað o.fl. fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Kaup og/eða rekstrarleiga

Mál nr. 45/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.12.2004

Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.

Mál nr. 22/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.12.2004

Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærir Toshiba International (Europe) Ltd. þá niðurstöðu Orkuveitu Reykjavíkur „að stefna að samningum við Mitsubishi um raforkuhverfla (turbine/generator unit).