Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 28/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.11.2004

Með bréfi 2. júlí 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir P. Ólafsson ehf. útboð Knattaspyrnusambands Íslands á 40 gervigrasvöllum auðkenndu sem „Sparkvellir – Gervigras".

Mál nr. 41/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.11.2004

Með bréfi dagsettu 22. október 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Securitas hf., útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.