Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 36/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2004

Með bréfi 23. ágúst 2004 kærir Línuhönnun hf. útboð Vegagerðar ríkisins nr. 04-043, auðkennt „Hringvegur (1) Víkurvegur – Skarhólabraut. Eftirlit."

Mál nr. 40/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 24.10.2004

Með bréfi dags. 14. október 2004, kærir GT verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Gatnamálastofu, auðkennt „Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008".

Mál nr. 39/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.10.2004

Með bréfi dagsettu 8. október 2004,kærir Eldafl ehf., útboð nr. 13628, auðkennt sem „Flugstöð á Bakkaflugvelli".

Mál nr. 30/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.10.2004

Með bréfi dagsettu 30. júlí 2004, kærir Sæmundur Sigmundsson, þá niðurstöðu sveitarfélagsins Borgarbyggðar að semja við Þorstein Guðlaugsson í verkið útboð á skólaakstri við Grunnskólann í Borgarnesi 2004-2008.