Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.8.2004

Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."

Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.8.2004

Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."

Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2004

Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."

Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2004

Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."