Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 16/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2004

Með bréfi dags. 5. maí 2004, kærir Bedco & Mathiesen hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13466, auðkennt

„Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðinga- og dömubindi og svampþvottaklútar".

Mál nr. 15/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2004

Með bréfi 5. apríl 2004 kærir Gunnlaugur Gestsson fyrir hönd AS Hermseal, Eistlandi, útboð Ríkiskaupa nr. 13497, auðkennt „Thermoplastic road marking materials for use in Public Road Authority´s spray plastic equipment

Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2004

Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús

Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2004

Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."