Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála. - 26.4.2004

Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .

Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.4.2004

Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón

Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 20.4.2004

Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .

Mál nr. 14/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála. - 16.4.2004

Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004.

Mál nr. 4/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.4.2004

Með bréfi 27. janúar 2004 kærir Landmat-IG ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði félagsins.