Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 37/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 36/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 35/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 39/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.1.2004

Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913, auðkennt „3 FOOTBALL PITCHES – 2 SCHOOL PITCHES – ARTIFICIAL TURF SURFACE