Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 32/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.10.2003

Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Gáma- og tækjaleiga Austurlands ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðis-ins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ

Mál nr. 31/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.10.2003

Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Sorphirðan ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ

Mál nr. 30/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.10.2003

Með bréfi 29. september 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. 0310/SORP, auðkennt „Vélavinna í móttökustöð Sorpu"

Mál nr. 29/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.10.2003

Með bréfi 26. september 2003, sem barst nefndinni 29. september 2003, kærir Njarðtak ehf. ákvæði útboðsskilmála Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í útboði nr. I.S.R./0312/SORP, auðkennt „Gámaleiga, flutningar og losun sorpgáma frá endurvinnslustöðvum SORPU við Dalveg í Kópavogi og Miðhraun, Garðabæ

Mál nr. 33/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.10.2003

Með bréfi, dags. 3. október 2003 óskar Grundarfjarðarbær eftir því, að kærunefnd útboðsmála úrskurði um lögmæti samkeppni sem Byggðastofnun hélt um rafrænt samfélag.

Mál nr. 25/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.10.2003

Með bréfi dags. 25. júlí 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Bedco & Mathiesen hf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13247, auðkennt „Pökkunarpappír fyrir dauðhreinsun fyrir heilbrigðisstofnanir

Mál nr. 20/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.10.2003

Með bréfi 11. júlí 2003, sem barst nefndinni samdægurs, kærir Landmótun ehf. útboð Sveitarfélagsins Árborgar, auðkennt „Gerð aðalskipulags

Mál nr. 24/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 13.10.2003

Með bréfi, dags. 18. júlí 2003 kærir Byggís ehf. útboð nr. 13311 auðkennt „Vífilsstaðir Hjúkrunarheimili.