Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 27/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 22.9.2003

Með bréfi, dags. 1. ágúst 2003, kærir Guðmundur Arason ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 2003/s 140-126814 auðkennt sem „Skarfabakki – STEEL SHEET PILES, ANCHORAGES AND CORROSION SHIELDS.

Mál nr. 23/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2003

Með bréfi 14. júlí 2003 kæra Samtök verslunarinnar f.h. fyrirtækjanna Austurbakka hf., Ísfarm ehf. og PharmaNor hf. þá ákvörðun kærða að hafna öllum tilboðum í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII

Mál nr. 21/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.9.2003

Með bréfi 10. júlí 2003 kærir Hýsir ehf. framkvæmd Ríkiskaupa, f.h. Sjúkrahúsapóteks ehf., á úrvinnslu tilboða í rammasamningsútboði nr. 13249, auðkennt „Lyf fyrir sjúkrahús – Blóðstorkuþáttur VIII

Mál nr. 16/2003.Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2003

Með bréfi 13. maí 2003 kærir Strengur hf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna Streng hf. í forvali nr. 13242, auðkennt „Upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins".

Mál nr. 26/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.9.2003

Með bréfi dags. 5. ágúst 2003 kærði Allskonar TF ehf. útboð Akureyrarbæjar á skólakstri fyrir Grunnskóla Akureyrarbæjar veturinn 2003-2004.

Mál nr. 19/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.9.2003

Með bréfi 8. júlí 2003, sem barst nefndinni 9. júlí 2003, kærir Skýrr hf. útboð Ríkiskaupa f.h. Tryggingastofnunar ríkisins í tengslum við ÖLMU upplýsingakerfi fyrir Tryggingastofnun ríkisins.