Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 18/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.8.2003

Með bréfi, dags. 7. júlí 2003 kæra Íslenskir aðalverktakar hf. og NCC AS boðaða ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna öllum tilboðum, þ.á m. tilboði kærenda, í útboði nr. Vg2001-122 auðkennt „Héðinsfjarðargöng".

Mál nr. 17/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.8.2003

Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits

Mál nr. 15/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.8.2003

Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 28. apríl 2003, kæra Friðrik Gestsson og Ingólfur Gestsson útboð á skólaakstri við Þelamerkurskóla í Eyjafirði.