Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 17/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2003

Með bréfi 28. maí 2003 kærir Hafnarbakki hf. val Landsvirkjunar á verktaka vegna útboðs KAR-90, auðkennt „Vinnubúðir eftirlits

Mál nr. 13/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.6.2003

Með bréfi 11. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl, kærir Þór hf. ákvörðun Norðurorku hf. um að taka tilboði Ís-Röra ehf. í útboði kærða auðkennt sem „Aðveita Hjalteyri-Efnisútboð.

Mál nr. 9/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.6.2003

Með bréfi 10. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki lægsta tilboði á grundvelli lokaðs útboðs nr. ISR-0210/RBORG.