Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 14/2003. Úrskurður kærunefndar: - 12.5.2003

Með bréfi 23. apríl 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf.. framkvæmd Ríkiskaupa á rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13249 auðkennt sem ?Lyf fyrir sjúkrahús - Blóðstorkuþáttur VIII.

Mál nr. 11/2003. Úrskurður kærunefndar: - 12.5.2003

Með bréfi 24. mars 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir TölvuMyndir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13157 auðkennt sem "Lögreglukerfi - Upplýsingakerfi fyrir lögregluna.

Mál nr. 10/2003. Úrskurður kærunefndar: - 6.5.2003

Með bréfi dagsettu 28. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærði Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13082 auðkennt

Mál nr. 10/2003. Úrskurður kærunefndar: - 6.5.2003

Með bréfi dagsettu 28. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærði Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 13082 auðkennt "Hljóð- og myndsendingarkerfi fyrir Kennaraháskóla Íslands".