Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 1/2001. - 27.9.2002

Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar „ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR

Mál nr. 6/2001. Ákvörðun kærunefndar: - 26.9.2002

Með bréfi 28. nóvember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kæra Samtök iðnaðarins útboð Vegagerðarinnar "Vestfjarðarvegur, Múli " Vattarnes.

Mál nr. 4/2001. Úrskurður kærunefndar: - 26.9.2002

Með bréfi 6. júlí 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Netverslun Íslands hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12765 "Rafrænt markaðstorg ríkisins " Samstarfsútboð.

Mál nr. 16/2002. Úrskurður kærunefndar - 11.9.2002

Með bréfi 8. júlí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Spöng ehf. útboð Framkvæmdasýslu ríkisins nr. 12968 auðkennt