Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 29/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 19.12.2002

Með bréfi 12. nóvember 2002 kærir Hringrás ehf. útboð byggðasamlagsins Sorpu auðkennt

Mál nr. 30/2002. Úrskurður kærunefndar: - 10.12.2002

Með bréfi 15. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hringiðan ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13000 auðkennt

Mál nr. 24/2002. Úrskurður kærunefndar: - 10.12.2002

Með bréfi 20. september 2002 kærir Málar ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13094 auðkennt

Mál nr. 32/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 29.11.2002

Með bréfi 21. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13128 auðkennt

Mál nr. 23/2002. Úrskurður kærunefndar: - 26.11.2002

Með bréfi 18. september 2002, sem barst kærunefnd sama dag, kærir Penninn hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13068 auðkennt

Mál nr. 20/2002. Úrskurður kærunefndar - 26.11.2002

Með bréfum 19. og 27. ágúst 2002 kærir Verkfræðistofa FHG ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt - Hringvegur (1) um Þjórsá, vegur og brú, eftirlit 2002-2003.

Mál nr. 21/2002. Úrskurður kærunefndar: - 22.11.2002

Með bréfi 28. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12965 auðkennt -Automated Haematology Analysers

Mál nr. 15/2002. Úrskurður kærunefndar: - 11.11.2002

Með bréfi 14. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. samning Sjúkrahússapóteksins ehf. við Ísfarm ehf. 17. október 2001 um kaup á röntgenskuggaefnum.

Mál nr. 19/2002. Úrskurður kærunefndar: - 28.10.2002

Með bréfi 19. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Eykt ehf. samningskaup Ríkiskaupa nr. 13083 auðkennt

Mál nr. 18/2002. Úrskurður kærunefndar - 28.10.2002

Með bréfi 15. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flutningatækni ehf. samningskaup Ríkiskaupa nr. 13083 auðkennt

Mál nr. 27/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 18.10.2002

Með bréfi 14. október, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Fura ehf. útboð byggðasamlagsins Sorpu auðkennt

Mál nr. 1/2001. - 27.9.2002

Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar „ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR

Mál nr. 6/2001. Ákvörðun kærunefndar: - 26.9.2002

Með bréfi 28. nóvember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kæra Samtök iðnaðarins útboð Vegagerðarinnar "Vestfjarðarvegur, Múli " Vattarnes.

Mál nr. 4/2001. Úrskurður kærunefndar: - 26.9.2002

Með bréfi 6. júlí 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Netverslun Íslands hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12765 "Rafrænt markaðstorg ríkisins " Samstarfsútboð.

Mál nr. 16/2002. Úrskurður kærunefndar - 11.9.2002

Með bréfi 8. júlí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Spöng ehf. útboð Framkvæmdasýslu ríkisins nr. 12968 auðkennt

Mál nr. 12/2002. Úrskurður kærunefndar - 8.8.2002

Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt

Mál nr. 12/2002. Ákvörðun kærunefndar - 20.6.2002

Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt

Mál nr. 10/2002. Úrskurður kærunefndar - 6.6.2002

Með bréfum 9. apríl 2002 og 22. apríl 2002 kærir Lúkas D. Karlsson ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 12974 auðkennt

Mál nr. 9/2002. Úrskurður kærunefndar - 4.6.2002

Með bréfi 13. maí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd J.Á. verktakar ehf., framkvæmdir Vegagerðarinnar við brú á þjóðvegi 1 yfir Þverá í Rangárvallasýslu.

Mál nr. 8/2002. Úrskurður kærunefndar - 4.6.2002

Með bréfi 26. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra A.B. Pípulagnir ehf., útboð Reykjavíkurborgar auðkennt - Fóðrun holræsa 2002, 2003 og 2004.

Mál nr. 7/2002. Úrskurður kærunefndar - 29.5.2002

Með bréfi 11. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd Trésmiðju Þráins Gíslasonar sf., útboð Byggðasafns Akraness og nærsveita og Landmælinga Íslands á sýningarbúnaði, sbr. auglýsingu í Póstinum 31. janúar 2002. 

Mál nr. 6/2002. Úrskurður kærunefndar: - 6.5.2002

Með bréfi 1. apríl 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 2. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. samþykkt bæjarstjórnar Borgarbyggðar frá 14. mars 2002, þar sem samþykkt var að hafna öllum tilboðum í sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi, jafnframt því sem samþykkt var að bjóða þjónustu þessa út á nýjan leik.

Mál nr. 2/2002. Úrskurður kærunefndar: - 2.4.2002

Með bréfi 30. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. febrúar sama árs, kærir Iðufell ehf., útboð Vegagerðarinnar „Norðfjarðarvegur, Reyðarfjörður - Sómastaðir

Mál nr. 1/2002. Úrskurður kærunefndar: - 28.2.2002

Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi

Mál nr. 1/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 29.1.2002

Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi

Mál nr. 8/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.1.2002

Með bréfi 29. desember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. sama mánaðar, kæra Grímur Bjarndal Jónsson og Þráinn Elíasson innkaup Umferðarráðs á umsjón með skriflegum og verklegum ökuprófum á öllu landinu