Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 3/2001. Úrskurður kærunefndar: - 4.7.2001

Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru R. Sigmundssonar ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12730 "GPS-landmælinga tæki.

Mál nr. 2/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2001

Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 3. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru Aðalflutninga ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12645 "Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR."