Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 5/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2001

Með bréfi, dags. 13. ágúst 2001, kærir Tómas Jónsson hrl. f.h. Nýherja hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12576, sem bar heitið

Mál nr. 4/2001. Ákvörðun kærunefndar:  - 1.10.2001

Með bréfi 29. ágúst 2001 krefjast Ríkiskaup þess að úrskurður kærunefndar útboðsmála 17. ágúst 2001 í máli nr. 4/2001, Netverslun Íslands hf. gegn Ríkiskaupum verði endurupptekinn með vísan til 1. töluliðs 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, en með úrskurðinum var útboð Ríkiskaupa nr. 12765 Rafrænt markaðstorg ríkisins  Samstarfsútboð

Mál nr. 3/2001. Úrskurður kærunefndar: - 4.7.2001

Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru R. Sigmundssonar ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12730 "GPS-landmælinga tæki.

Mál nr. 2/2001. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2001

Með bréfi 26. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 3. júlí sama árs, framsendi fjármálaráðuneytið nefndinni kæru Aðalflutninga ehf. á útboði Ríkiskaupa nr. 12645 "Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR."

Mál nr. 1/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 18.6.2001

Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR" með vísan til XIII. kafla laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.