Matsnefnd eignarnámsbóta - úrskurðir

Matsnefnd eignarnámsbóta. úrskurður 9. júní 2000 - 9.6.2000

(landræmur, land utan skipulags, vísitöluhækkun, ræktanlegt land, óræktanlegt land, uppfylling, gatnagerð)
Föstudaginn 9. júní 2000 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 5/2000

Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 15. maí 2000 - 15.5.2000

(umráðataka, 14. gr. laga nr. 11/1973, grjótnám, gabbró, eignarnámsákvörðun)

Mánudaginn 15. maí 2000, var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 5/1999,