Úrskurðir umhverfisráðuneytis

Mál 11060032 - 13.12.2011

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Guðríðar Birnu Jónsdóttur og Hannesar Bjarnasonar þar sem þau óska eftir því að starfsleyfi Þórodds ehf. fyrir kvíaeldisstöð að Sveinseyrarhlíð, Tálknafirði, verði fellt úr gildi.

Mál 11040114 - 9.12.2011

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru Hjalta Björnssonar vegna tafa á afgreiðslu Umhverfisstofnunar á umsókn um starfsleyfi til að gerast leiðsögumaður með hreindýraveiðum.

Mál 10120197 - 10.6.2011

Úrskurður vegna stjórnsýslukæru frá Guðrúnu S. Thorsteinsson og Símoni Ólafssyni þar sem óskað er afturköllunar starfsleyfis Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir bílapartasöluna Netparta ehf. í búgarðabyggðinni við Byggðarhorn, 801 Selfossi.

Mál 10010225 - 11.3.2011

Titill 09120125 - 21.1.2011

Inngangstexti Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að þorskeldi Álfsfells ehf. í Skutulsfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum.