Úrskurðir umhverfisráðuneytis

Mál 08020081 - 15.12.2008

Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem fól í sér endurnýjun á starfsleyfi til handa Laugafiski hf., á Akranesi.

Mál 08060042 - 26.8.2008

Úrskurður vegna beiðni um endurupptöku úrskurðar sem kveðinn var upp 9. maí 2008 og fól í sér ákvörðun um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar vegna vatnsátöppunarverksmiðju í Ölfusi.

Mál 08020112 - 6.8.2008

Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, stækkunar Kröfluvirkjunar og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur.

Mál 08040006 - 25.7.2008

Úrskurður vegna ákvörðunar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um að endurnýja starfsleyfi til handa Braga Sigurjónssyni til geymslu og flokkunar jarðefna að Geirlandi í Kópavogi.

Mál 07060014 - 21.5.2008

Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að lagning vegslóðar vegna borunar kjarnaholu á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Mál 07060005 - 21.5.2008

Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að borun rannsóknarhola á Þeistareykjum í Aðaldælahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Mál 07080119 - 19.5.2008

Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru Leiðar ehf., vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að fallast ekki á tillögu að matsáætlun vegs við Svínavatn (Svínavatnsleið)

Mál 07050057 - 19.5.2008

Vatnsátöppunarverksmiðja að Hlíðarfæti í Ölfusi. Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin skuli ekki sæta mati á umhverfisáhrifum felld úr gildi.

Mál 07100053 - 4.4.2008

Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu álvers í Helguvík og tengdra framkvæmda

Mál 07050187 - 9.1.2008

Úrskurður umhverfisráðuneytisins um synjun Umhverfisstofnunar á leyfi til leiðsögu með hreindýraveiðum.

Mál 07070150 - 8.1.2008

Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar sem synjað er um leyfi til að byggja hús í Skáley á Breiðafirði.