Eldri álit kærunefndar húsaleigumála

Mál nr. 9/2010 - 30.6.2010

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 8/2010 - 30.6.2010

Uppsögn tímabundins leigusamnings.

Mál nr. 6/2010 - 26.5.2010

Skylda leigusala til að afhenda eignir leigjanda.

Mál nr. 5/2010 - 10.5.2010

Leigusamningur: Tímabundinn eða ótímabundinn.

Mál nr. 2/2010 - 10.5.2010

Endurgreiðsla húsaleigu, tryggingarfé: Riftun vegna veggjalúsa.

Mál nr. 4/2010 - 10.5.2010

Ótímabundinn samningur: Uppsögn.

Mál nr. 1/2010 - 19.3.2010

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 27/2009 - 19.3.2010

Endurgreiðsla hússjóðs. Lækkun leigu.

Mál nr. 24/2009 - 19.3.2010

Niðurfelling bótaréttar. Kostnaður vegna málningar. Viðgerðir á leiguhúsnæði.

Mál nr. 26/2009 - 30.12.2009

Tímabundinn leigusamningur: Tryggingarvíxill, lögmæti riftunar.

Mál nr. 23/2009 - 30.12.2009

Tímabundinn leigusamningur: Riftun, rýming.

Mál nr. 21/2009 - 30.12.2009

Skil leiguhúsnæðis. Viðhald og breytingar á húsnæði á leigutíma.

Mál nr. 18/2009 - 16.11.2009

Ótímabundinn leigusamningur: Tryggingarvíxill.

Mál nr. 16/2009 - 16.11.2009

Tímabundinn samningur: Gildi, tjón.

Mál nr. 15/2009 - 9.11.2009

Lækkun leigugreiðslu: Málning og vinna við málningu. Niðurfelling dráttarvaxta og vaxta- og innheimtukostnaðar að hluta.

Mál nr. 14/2009 - 9.11.2009

Greiðsla húsaleigu, fyrirframgreiðsla. Túlkun leigusamnings.

Mál nr. 17/2009 - 3.11.2009

Málning: Kostnaður, úttekt.

Mál nr. 13/2009 - 3.11.2009

Tímabundinn leigusamningur: Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 12/2009 - 3.11.2009

Bætur vegna vanefnda leigusala.

Mál nr. 11/2009 - 3.11.2009

Endurgreiðsla verðtryggingar.

Mál nr. 9/2009 - 16.7.2009

Uppsagnarfrestur: Tímabundinn leigusamningur, gistiheimili.

Mál nr. 8/2009 - 29.5.2009

Tímabundinn leigusamningur: Ólögmæt uppsögn.

Mál nr. 7/2009 - 29.5.2009

Tímabundinn samningur: Riftun, efnahagsþrengingar, fjárhagslegur skaði, nýir leigjendur.

Mál nr. 5/2009 - 29.5.2009

Skil á leiguhúsnæði: Endurgreiðsla. Vanefndir leigusala vegna leigulækkunar.

Mál nr. 6/2009 - 17.4.2009

Innheimta tryggingavíxils. Niðurfelling leigu.

Mál nr. 4/2009 - 17.4.2009

Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.

Mál nr. 2/2009 - 17.4.2009

Riftun tímabundins leigusamnings. Greiðsla húsaleigu.

Mál nr. 1/2009 - 19.2.2009

Riftun tímabundins samnings: Greiðslur.

Mál nr. 13/2008 - 19.2.2009

Endurgreiðsla tryggingafjár. Endurgreiðsla vegna húsaleigubóta.

Mál nr. 11/2008 - 19.2.2009

Uppsagnarfrestur. Dráttarvextir. Tryggingarfé.

Mál nr. 10/2008 - 19.12.2008

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 9/2008 - 24.7.2008

Endurgreiðsla tryggingarfjár. Dráttarvextir. Endurgreiðsla húsaleigu.

Mál nr. 8/2008 - 24.7.2008

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 7/2008 - 24.7.2008

Lækkun húsaleigu. Frágangur lóðar og bílskúrs.

Mál nr. 4/2008 - 6.6.2008

Uppsagnarfrestur. Fjárhæð og hækkun húsaleigu.

Mál nr. 2/2008 - 6.6.2008

Riftun tímabundins leigusamnings. Endurgreiðsla leigufjár.

Mál nr. 5/2008 - 6.6.2008

Vangoldin húsaleiga. Rafmagnsreikningur. Greiðsluháttur húsaleigu.

Mál nr. 3/2008 - 22.4.2008

Hækkun húsaleigu: Endurgreiðsla mismunar.

Mál nr. 1/2008 - 22.4.2008

Ólögmæt uppsögn leigusamnings. Greiðsla húsaleigu.

Mál nr. 23/2007 - 22.4.2008

Endurgreiðsla leigufjár. Lokagreiðsla.

Mál nr. 21/2007 - 7.2.2008

Endurgreiðsla húsaleigu. Bætur vegna tjóns.

Mál nr. 19/2007 - 7.2.2008

Endurgreiðsla: Tryggingarfé, kostnaður, bætur.

Mál nr. 18/2007 - 28.11.2007

Afsláttur af húsaleigu. Skaðabætur. Endurgreiðsla tryggingafjár.

Mál nr. 17/2007 - 28.11.2007

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 16/2007 - 28.11.2007

Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 13/2007 - 12.9.2007

Endurgreiðsla tryggingar.

Mál nr. 12/2007 - 12.9.2007

Endurgreiðsla tryggingar.

Mál nr. 11/2007 - 28.8.2007

Tímabundinn leigusamningur. Tryggingarvíxill.

Mál nr. 10/2007 - 28.8.2007

Riftun leigusamnings.

Mál nr. 9/2007 - 3.7.2007

Fjárhæð húsaleigu.

Mál nr. 6/2007 - 21.5.2007

Bótaskylda vegna skemmda á leiguhúsnæði.

Mál nr. 7/2007 - 10.5.2007

Lögmæti leigusamnings. Endurgreiðsla tryggingarfjár.

Mál nr. 1/2007 - 30.3.2007

Riftun leigusamnings.

Mál nr. 2/2007 - 14.3.2007

Uppsagnarfrestur: Riftun. Bætur vegna tjóns.

Mál nr. 5/2006 - 14.3.2007

Tryggingarvíxill. Endurgreiðsla húsaleigu.

Mál nr. 3/2006 - 21.12.2006

Bótaskylda leigusala.

Mál nr. 2/2006 - 1.9.2006

Lögbundin skoðun á lyftu.

Mál nr. 9/2005 - 9.1.2006

Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu.

Mál nr. 8/2005 - 9.1.2006

Endurgreiðsla húsaleigu. Tímabundinn leigusamningur.

Mál nr. 7/2005 - 9.1.2006

Skil leiguhúsnæðis. Tryggingarfé.

Mál nr. 5/2005 - 31.5.2005

Skil leiguhúsnæðis. Tryggingarfé.

Mál nr. 1/2005 - 2.5.2005

Atvinnuhúsnæði. Uppsögn. Riftun. Kostnaður við endurbætur.

Mál nr. 9/2004 - 1.2.2005

Atvinnuhúsnæði. Riftun. Uppsögn.

Mál nr. 7/2004 - 4.1.2005

Dráttarvextir af gjaldfallinni húsaleigu. Kostnaður við innheimtu tryggingavíxils.

Mál nr. 6/2004 - 6.12.2004

Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu. Skil leiguhúsnæðis.

Mál nr. 4/2004 - 1.7.2004

Skil leiguhúsnæðis. Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu.

Mál nr. 2/2004 - 1.7.2004

Lok leigutíma. Skil leiguhúsnæðis. Tryggingavíxill.

Mál nr. 1/2004 - 1.7.2004

Tryggingar. Sjálfskuldarábyrgð. Skaðabætur vegna tjóns af völdum riftunar leigusamnings. Endurupptaka.

Mál nr. 3/2004 - 6.4.2004

Leigutími. Fjárhæð leigu. Ástand húsnæðis. Tryggingavíxill.

Mál nr. 3/2003 - 27.11.2003

Kaupréttur.

Mál nr. 2/2003 - 23.5.2003

Fjárhæð leigu.

Mál nr. 1/2003 - 23.5.2003

Uppsögn leigusamnings. Aðgengi leigusala að hinu leigða.

Mál nr. 7/2002 - 13.2.2003

Riftun leigusamnings. Tryggingarvíxill.

Mál nr. 5/2002 - 11.10.2002

Skil leiguhúsnæðis. Tryggingarvíxill.

Mál nr. 6/2002 - 7.8.2002

Upphaf leigusamnings, ástand hins leigða við afhendingu.

Mál nr. 3/2002 - 7.8.2002

Skil leiguhúsnæðis, úttekt.

Mál nr. 1/2002 - 19.6.2002

Ástand hins leigða, riftun.

Mál nr. 4/2002 - 19.6.2002

Fjárhæð tryggingar. 

Mál nr. 10/2001 - 27.12.2001

Uppsagnarfrestur.

Mál nr. 5/2001 - 13.12.2001

Leigufjárhæð.

Mál nr. 7/2001 - 7.12.2001

 Uppsagnarfrestur.

Mál nr. 8/2001 - 17.10.2001

Uppsagnafrestur.

Mál nr. 6/2001 - 17.9.2001

Ástand leiguhúsnæðis.

Mál nr. 2/2001 - 7.5.2001

Leigugreiðsla.

Mál nr. 3/2000 - 26.1.2001

Riftun. Skaðabætur.

Mál nr. 4/2000 - 7.12.2000

Uppsagnarfrestur.

Mál nr. 2/2000 - 9.10.2000

Uppsagnarfrestur.

Mál nr. 1/2000 - 29.5.2000

Endurgreiðsla húsaleigu. Skil leiguhúsnæðis.

Mál nr. 5/1999 - 9.12.1999

Uppsögn: Ótímabundinn leigusamningur.

Mál nr. 3/1999 - 28.9.1999

Tímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis, tryggingarvíxill.

Mál nr. 4/1999 - 28.9.1999

Ótímabundinn samningur: Uppsögn. Fjárhæð húsaleigu.

Mál nr. 2/1999 - 21.5.1999

Uppsögn: Ótímabundinn leigusamningur.

Mál nr. 13/1998 - 22.12.1998

Húsgjald.

Mál nr. 14/1998 - 22.12.1998

Uppgjör.

Mál nr. 15/1998 - 22.12.1998

Leigusamningur.

Mál nr. 6/1998 - 28.10.1998

Sundurliðun húsgjalds: Jafnskiptur kostnaður, húseigendatrygging.

Mál nr. 12/1998 - 28.10.1998

Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.

Mál nr. 7/1998 - 13.10.1998

Skil leiguhúsnæðis. Tryggingarvíxill.

Mál nr. 8/1998 - 18.9.1998

Réttur leigjanda til endurgreiðslu tryggingarfjár.

Mál nr. 5/1998 - 15.7.1998

Endurgreiðsla húsaleigu, ástand leiguhúsnæðis.

Mál nr. 3/1998 - 28.5.1998

Endurgreiðsla fyrirframgreiddrar leigu.

Mál nr. 12/1997 - 27.2.1998

Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.

Mál nr. 9/1997 - 14.1.1998

Tímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis.

Mál nr. 11/1997 - 14.1.1998

Tímabundinn leigusamningur: Fjárhæð húsaleigu.

Mál nr. 8/1997 - 10.11.1997

Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn.

Mál nr. 7/1997 - 22.10.1997

Riftun leigusamnings, skil leiguhúsnæðis.

Mál nr. 5/1997 - 22.9.1997

Ákvæði leigusamnings: Ástand húsnæðis: Tryggingarvíxill.

Mál nr. 6/1997 - 22.9.1997

Leigusamningur. Viðhaldskostnaður.

Mál nr. 4/1997 - 9.6.1997

Tímabundinn eða ótímabundinn leigusamningur.

Mál nr. 13/1997 - 8.4.1997

Ótímabundinn leigusamningur: Skil leiguhúsnæðis, tryggingarfé.

Mál nr. 2/1997 - 7.3.1997

Framleiga, uppsagnarfrestur leigjanda.

Mál nr. 12/1996 - 4.12.1996

Uppsögn ótímabundins leigusamnings, sambýlismaður leigjanda.

Mál nr. 11/1996 - 2.11.1996

Tímabundinn leigusamningur: Uppsögn. Kostnaðarskipting.

Mál nr. 8/1996 - 29.10.1996

Lausn undan tímabundnum leigusamningi.

Mál nr. 10/1996 - 28.10.1996

Réttur leigjanda til uppsagnar tímabundins leigusamnings. Niðurlagning ríkisstofnunar.

Mál nr. 3/1996 - 8.8.1996

Tímabundinn, ótímabundinn samningur.

Mál nr. 4/1996 - 23.7.1996

Uppsögn, uppsagnarfrestur. Réttur skyldmenna til búsetu eftir andlát leigjanda.

Mál nr. 5/1996 - 23.7.1996

Lausn undan tímabundnum leigsamningi.

Mál nr. 1/1996 - 24.5.1996

Réttur leigjanda til riftunar.

Mál nr. 12/1995 - 28.2.1996

Umboðsmaður leigusala. Tryggingarvíxill.

Mál nr. 11/1995 - 11.2.1996

Réttur leigjanda til endurgreiðslu á fyrirframgreiddri leigu, tryggingarfé og útlögðum kostnaði við endurbætur á íbúðinni.

Mál nr. 9/1995 - 6.10.1995

Hundahald, húsreglur, kostnaðarskipting, aðgangur leigjanda að leigusala.

Mál nr. 7/1995 - 23.8.1995

Ábyrgð leigusala vegna vatnstjóns leigjenda.

Mál nr. 6/1995 - 28.6.1995

Réttur leigjenda til endurgreiðslu tryggingarfjár.

Mál nr. 3/1995 - 24.5.1995

Heimild leigjanda til riftunar leigusamnings.

Mál nr. 2/1995 - 12.4.1995

Heimild leigusala til útleigu tiltekins rýmis. Skipting kostnaðar. Fjárhæð leigu. Réttur leigjanda til aðgangs að sérstakri aðstöðu.